DJI Mini 5 Pro – Intelligent Flight Battery
Auktu flugtímann og tryggðu áreiðanlegan rekstur með DJI Mini 5 Pro Intelligent Flight Battery. Rafhlaðan er sérstaklega hönnuð fyrir Mini 5 Pro og skilar stöðugleika, orkunýtni og hámarks árangri – hvort sem þú ert að taka myndefni, kortleggja svæði eða einfaldlega njóta flugs. Létt, örugg og fullkomlega samþætt við stýrikerfi flygildisins.
Helstu punktar
-
Sérhönnuð fyrir DJI Mini 5 Pro
-
Meiri flugtími – fleiri tækifæri til að ná réttu skoti
-
Létt og örugg LiPo-tækni með innbyggðum varnarstillingum
-
Hentar vel fyrir íslenskar aðstæður þar sem vindur, kuldi og stöðugleiki skipta máli
-
Nauðsynlegt aukabatterí fyrir alla sem nota flygildið reglulega
Tæknilegar upplýsingar
| Eiginleiki |
Gildi |
| Kapasítet |
2.788 mAh |
| Nafnspenna |
7 V |
| Hámarks hleðsluspenna |
8.6 V |
| Orka |
19.52 Wh |
| Þyngd |
~71.2 g |
| Rekstrarhitastig (hleðsla) |
5°C – 40°C |
| Maks flugtími |
Allt að 36 mínútur (við hagstæðar aðstæður) |