Um Okkur
Við sjáum um sölu á drónum fyrir áhugafólk sem og fagfólk. Einnig bjóðum við uppá viðgerðarþjónustu fyrir allar tegundir dróna, við erum með sérhæfða menn til að lesa úr bilunum og/eða göllum á drónum. Við sérhæfum okkur í að taka að okkur verkefni við kvikmyndagerð og ljósmyndun, með einum af fullkomnustu drónum sem heimurinn hefur uppá að bjóða.
Afhverju ættir þú að versla við okkur?
Við erum með yfir 10 ára reynslu af drónum og vitum alveg nákvæmlega hvað það getur verið flókið að byrja fljúga þeim þess vegna bjóðum við upp á námskeið fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við erum einnig með verkstæði hjá okkur og gerum við flest alla dróna. Ef það er keypt dróna hjá okkur fá viðskiptavinir 20% afslátt af tímavinnu á verkstæðinu.
Skoða VörurDronefly Teymið
Jöfursbás 4,
112 Reykjavík
Kt: 531114-1160
Vsk.nr: 118627
S: 566-6666
dronefly@dronefly.is
Mán - Fös: 09:00 - 17:00
Laugardagur: Lokað
Sunnudagur: Lokað