Skilmálar
Skilaréttur
Viðskiptavinir hafa rétt á að skila vörum allt að 14 dögum eftir staðfestingu pöntunar, að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum:
- að varan sé í fullkomnu lagi, ósködduð og í söluhæfu ástandi.
- að plastumbúðir og innsigli framleiðanda séu órofin.
- að allar umbúðir og fylgimunir vörunnar fylgi í skilunum, séu óskemmd og í
- söluhæfu ástandi.
Starfsfólk Dronefly ehf. metur söluhæfi skilavöu. Dronefly ehf. áskilur sér rétt til að hafna vöruskilum eða bjóða takmarkaða endurgreiðslu í formi inneignarnótu. Inneignarnóta vegna vöruskila nær aðeins til sjálfs vöruverðsins. Annar kostnaður, svo sem vegna flutnings til eða frá söluaðila, er á ábyrgð kaupanda.
Greiðslur
Greiðsluleiðir sem eru í boði
- Netgreiðsla með greiðslukortum frá VISA og Mastercard
- Raðgreiðslur í allt að 12 mánuði, samingur fer í gegnum Borgun
Afgreiðslutími
Pósturinn sér um allar sendingar á vörum og gilda þá reglur þeirra um ábyrgð, skilmála og afhendingartíma. Sendingarkostnaður er rukkaður samkvæmt gjaldskrá Íslandspósts, og greiðist af kaupanda nema annað sé tekið fram.
- Við sendum alla pakka yfir 50.000 krónur án endurgjalds
- Fer út á pósthús innan 48 klst.