Útbúðu liðin þín með snjöllum verkfærum sem auka getu þeirra.
Haltu verkefnum þínum á áætlun og fólkinu þínu fjarri hættu.
Fangaðu raunveruleikann, fáðu innsýn og taktu ákvarðanir í rauntíma.
Afhverju þú ættir að stunda viðskipti við Dronefly
Við erum með námskeið fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Við erum með yfir 10 ára reynslu af drónum og vitum alveg nákvæmlega hvað það getur verið flókið að byrja fljúga þeim. Við bjóðum einnig upp á fyrirtækjaþjónustu þar sem við mætum á staðinn og kennum liðinu þínu á allt það helsta sem þarf að læra.
Við erum einnig með verkstæði hjá okkur og gerum við flest alla dróna. Ef það er keypt dróna hjá okkur fá viðskiptavinir 20% afslátt af tímavinnu á verkstæðinu. Fyrirtæki sem þurfa að nota drónan sinn daglega fá að sjálfsögðu forgang svo hægt sé að halda áfram með reksturinn sem allra fyrst.
Innbyggðar Wide og Zoom myndavélar og Laser Rangefinder-skynjari
IP55 ryk- og vatnsvörn og hægt að nota við hitastig milli -20° C og 50° C
Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
Fjarstýring er sérsniðin að þörfum stórnotenda
41 mínútna hámarksflugtími
Virkar með FlightHub 2
Innbyggðar Wide, Zoom og infrared myndavélar og Laser Rangefinder-skynjari
IP55 ryk- og vatnsvörn og hægt að nota við hitastig milli -20° C og 50° C
Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
Fjarstýring er sérsniðin að þörfum stórnotenda
41 mínútna hámarksflugtími
Virkar með FlightHub 2
Hitamindavél, zoom & Range finder
20 km hámarkssendingardrægni
42 mín hámarksflugtími
Skynjun og staðsetning í 720 gráður
IP43 veðurvörn, hitaþol frá -30c að 50c
A-Mesh 1.0 Samtengingakerfi dróna
Autel Enterprise app aðgangur
Brautriðjandi Starlight Night-vision myndavél & Range finder
20 km hámarkssendingardrægni
42 mín hámarksflugtími
Skynjun og staðsetning í 720 gráður
IP43 veðurvörn, hitaþol frá -30c að 50c
A-Mesh 1.0 Samtengingakerfi dróna
Autel Enterprise app aðgangur
Compact and Portable
49-min Max Flight Time
4/3 CMOS Wide Camera
112× Hybrid Zoom
DJI O4 Enterprise Transmission
Centimeter-level Positioning with RTK
High-Volume Loudspeaker
Compact and Portable
49-min Max Flight Time
112× Hybrid Zoom
640×512 px Thermal Camera
DJI O4 Enterprise Transmission
Centimeter-level Positioning with RTK
High-Volume Loudspeaker
Dronefly ehf er viðurkenndur söluaðili á enterprise vörum frá Dji. Dronefly var stofnað árið 2014 og var markmiðið að geta einfaldað rekstur og minnkað áhættu í almennri starfsemi. Enterprise línan er með fjölda lausna fyrir ýmis verkefni s.s leit og björgun, skoðanir, eftirlit og landmælingar. Við leggjum einnig mikið upp úr því að veita góða og alhliða þjónustu þegar það kemur að drónum.