Þétt og sniðug hönnun
Aðeins 249 g, Mini 3 Pro er með fallega og samanbrjótanlega hönnun sem gerir það kleift að ferðast með hann allstaðar og geyma hann á stöðum þar sem þú hélst að væri ekki hægt.
Öryggi á næsta stigi
Dji Mini 3 Pro er án efa öruggasti mini-dróninn hingað til. Með hindrana-skynjun að framan, aftan og neðan.
Alvöru gæði sem þú bjóst ekki við
Mini 3 Pro er með 4K/60fps myndbandsupptöku og 48MP RAW ljósmyndun sem skila góðum gæðum jafnvel ef þú zoomar inn. Hann getur einnig tekið upp í 1080/120fps.
Sniðugar lausnir í appinu
Taktu efnið þitt á næsta stig með skapandi værkfærum innbyggt í appinu eins og FocusTrack, MasterShots, og Timelapse.
Þæginlegur og langur flugtími
Allt að 34 mínútna flugtími sem gefur þér kleift að slaka á og skoða meira. Batteríð er fislétt sem veitir næga orku í allt sem þú þarft að ná í loftinu.