Farðu með músina á mynd til þess að fá nærmyndÝttu á mynd til þess að fá nærmynd
/
Upplýsingar
Notaður DJI Mavic Mini til sölu
Ástand:Notaður dróni í ágætu ástandi miðað við aldur. Eðlileg notkunarmerki, en allt virkar eins og það á að gera.
Innifalið: • Taska • Fjarstýring • 3 rafhlöður • Allar helstu snúrur
Helstu eiginleikar: • Léttur og ferðavænn – aðeins 249g • 12MP ljósmyndir og 2.7K video með 3-ása gimbal
Athugið:Rafhlöðurnar eru orðnar gamlar og raunverulegur flugtími er um 15–20 mínútur á hverri hleðslu. Þetta er eldra módel án hindrunarskynjara. Frábær kostur fyrir byrjendur eða þá sem vilja einfaldan, traustan dróna á góðu verði.