DJI Mavic 3E Enterprise – Notaður
Í frábæru ástandi með DJI Dongle og aukabúnaði
Þessi DJI Mavic 3E Enterprise er í toppstandi og kemur með sérhönnuðu harðkassa og aukahlutum. Hann er tilvalinn fyrir fyrirtæki sem þurfa áreiðanlegan dróna fyrir kortlagningu, eftirlit, leit eða björgunaraðgerðir.
Helstu eiginleikar
Compact og Portable. Samanbrjótanlegur og léttur, auðvelt að ferðast með
45 mínútna flugtími fyrir hámarks skilvirkni í verkefnum
4/3 CMOS víðlinsumyndavél fyrir nákvæmar og skýrar myndir í kortlagningu
56× Hybrid Zoom sem nær smáatriðum úr mikilli fjarlægð
DJI O3 Enterprise Transmission tryggir örugga og stöðuga tengingu
RTK stuðningur (valfrjálst) fyrir sentimetra nákvæmni
Omnidirectional sensing með APAS 5.0 sem gefur fullkomna hindranavörn án blindpunkta
Stækkunarvalkostir með hátalara, RTK og DJI Cellular Dongle
Meðfylgjandi í pakka
DJI Mavic 3E Enterprise dróni
DJI Enterprise stýripinni (rauður húðaður með skjá)
DJI Dongle (uppsett)
4 stk rafhlöður
RTK Kerfi uppsett
Hleðslustöð og kaplar
Harðkassi með sérsniðnu frauðinni
Aðrir fylgihlutir sem sjást á myndum
Hentar sérstaklega vel fyrir
Kortlagningu og landmælingar
Eftirlit og skoðanir á mannvirkjum
Björgun og leit í erfiðum aðstæðum
Verkefni þar sem nákvæmni og öryggi skipta máli
Eins og sjá má á myndunum er dróninn og búnaðurinn vel með farinn og tilbúinn til notkunar