DJI Mavic 3 Pro Cine – Yfirlit og Aukahlutir
DJI Mavic 3 Pro Cine er flaggskipið frá DJI fyrir atvinnu notendur í kvikmynda- og ljósmyndunargeiranum. Cine-útgáfan býður upp á fyrsta flokks myndgæði, fjölbreytta linsuvalkosti og öfluga vinnslumöguleika fyrir þá sem vilja það besta.
Helstu Eiginleikar
-
Hasselblad 4/3" CMOS aðalmyndavél með RAW stuðningi og 20MP upplausn.
-
Þrjár linsur: 24mm aðallinsa, 70mm miðlinsa og 166mm telephoto fyrir fjölbreytta myndatöku.
-
Apple ProRes (422 HQ, 422, 422 LT) fyrir faglega eftirvinnslu.
-
Innbyggður 1TB SSD fyrir örugga og hraða geymslu.
-
5.1K vídeó, 4K 120fps, 10-bit D-Log og HLG.
- Allt að 43 mínútna flugtími, 10 km myndsending, hindrunarskynjarar í allar áttir.
-
DJI RC Pro fjarstýring með björtum skjá og sérstöku workflowi fyrir ProRes.
Aukahlutir sem fylgja þessum pakka
- DJI Mavic 3 Pro Cine dróni
- DJI RC Pro stýring
- 3x rafhlöður
- Hleðslustöð og hraðhleðslutæki
-
ND filter sett (ND4/8/16/32 og ND64/128/256/512)
- Geymsludiskur (1TB SSD innbyggður)
- Öll helstu snúrur og aukahlutir
Aukalega fylgir einnig:
-
Polarizer filter (hægt að skrúfa á linsu – bætir litadýpt, dregur úr glampa og endurkasti)
-
ND 1000 filter (sérstaklega hentugur fyrir hyperlapse/myndbandsupptökur í mikilli birtu)
-
Wide angle filter (breikkar sjónsviðið fyrir dramatískari myndir og myndbönd)
Fyrir hverja er þessi pakki?
- Fagfólk í kvikmyndagerð, ljósmyndun og auglýsingum sem vill hámarks myndgæði, fjölbreytta linsumöguleika og ProRes workflow.
- Atvinnumenn sem þurfa að geta tekið upp í erfiðum aðstæðum, með sérhæfðum filterum fyrir ólík verkefni.
- Þá sem vilja fá allt í einum pakka – öflugur dróni, fagleg stjórntæki og fjölbreytta filtera fyrir skapandi vinnu.
ÁSTAND VÖRU:
- Notuð vara í góðu ástandi (smá högg í skel dróna, hefur engin áhrif. Sjá mynd)
- Yfirfarin af fagaðilum Dronefly
- Öll virkni prófuð og staðfest
- Fylgihlutir fylgja með
- Búið er að fljúga drónanum í 52 Klukkutíma.
HELSTU PUNKTAR:
- Hasselblad myndavélakerfi með 4/3 CMOS skynjara
- Innbyggt 1TB SSD drif
- ProRes 422 HQ upptökumöguleikar
- Tvöfalt myndavélakerfi með 28x hybrid zoom
- Allt að 46 mínútna flugtími
- Omnidirectional obstacle sensing
- Advanced RTH (Return to Home)
- O3+ myndsendingarkerfi með 15km drægni
- Apple ProRes 422 HQ upptaka á allt að 5.1K
- DJI RC Pro fjarstýring með innbyggðum skjá
- APAS 5.0 öryggiskerfi
- Night Mode fyrir betri næturmyndatöku
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR: Flugeiginleikar:
- Hámarksflugradíus: 15 km
- Hámarksflughæð: 6000m yfir sjávarmáli
- Hámarksvindhraðaþol: 12 m/s
- Flugtími: Allt að 46 mínútur
Myndavélakerfi: Hasselblad aðalmyndavél:
- 4/3 CMOS skynjari
- 20MP
- Ljósop: f/2.8-f/11
- FOV: 84°
- ISO svið: 100-6400 (Video), 100-6400 (Photo)
Tele myndavél:
- 1/2" CMOS skynjari
- 12MP
- Ljósop: f/4.4
- FOV: 15°
- Hybrid zoom: 28x
Upptökugeta:
- Apple ProRes 422 HQ: 5.1K upp í 50fps
- H.264/H.265: 5.1K allt að 50fps
- DCI 4K: allt að 120fps
- 4K: allt að 120fps
- FHD: allt að 200fps
- Hámarks bitrate: 3772Mbps (ProRes 422 HQ)
Geymsla:
- Innbyggt 1TB SSD drif
- Stuðningur við microSD kort
Þyngd og stærð:
- Flugtaksþyngd: 1050g
- Mál (samanbrotin): 221×96.3×90.3 mm
- Mál (útbrotin): 347.5×283×107.7 mm
Rafhlaða:
- Tegund: Intelligent Flight Battery
- Rýmd: 5000 mAh
- Spenna: 15.4 V
- Hámarkshleðsluafl: 65 W
Gagnaflutningstækni:
- O3+ myndflutningskerfi
- Hámarksdrægni: 15 km
- Myndgæði í beinni útsendingu: 1080p/60fps
- Lágmarkstöf: 120ms
Skynjunarkerfi:
- Omnidirectional Obstacle Sensing
- APAS 5.0 (Advanced Pilot Assistance System)
- Advanced RTH
- ActiveTrack 5.0
- MasterShots
- QuickShots
- Hyperlapse
- Panorama Mode