Farðu með músina á mynd til þess að fá nærmyndÝttu á mynd til þess að fá nærmynd
/
Upplýsingar
DJI Mavic 2 Pro er frábær dróni fyrir loftmyndatökur og myndbönd með eftirfarandi eiginleikum:
Hasselblad L1D-20c Myndavél með 1-tommu CMOS skynjara sem skilar 20MP ljósmyndum og glæsilegum 4K UHD myndböndum.
Stillanlegur ljósop (f/2.8 - f/11) til að aðlagast mismunandi birtuskilyrðum.
10-bita Dlog-M litasnið fyrir einstaka dýpt og faglega eftirvinnslu.
Skynjarar í allar áttir sem auka öryggi við flug. 31 mínútna hámarks flugtími á hverri rafhlöðu og hámarkshraði upp á 70 km/klst. 8 km, 1080p rauntíma myndsending með OcuSync 2.0 tækni fyrir áreiðanlega stjórnun og eftirlit.
Meðfylgjandi aukahlutir: Fjarstýring 3 rafhlöður (til lengri flugtíma) Hleðslusnúra og hleðslustöð Aukaprópellar DJI harðskeljataska til geymslu og flutninga
Fullkominn pakki fyrir þá sem vilja hámarks gæði og áreiðanleika. Dróninn hefur verið prófaður og er tilbúinn fyrir næstu ævintýri!