Dji Matrice 30 inniheldur allt sem þarf í leitir, eftirlit, skoðanir, björgun, landlíkanir o.fl. Hann er fyrirferðarlítill og samanbrjótanlegur, það er mjög auðvelt að pakka honum saman, ferðast með hann og setja í gang. Sama hvar þú þarft á honum að halda, M30 getur verið komið í loftið á nokkrum sekúndum.
-
Innbyggðar Wide og Zoom myndavélar og Laser Rangefinder-skynjari
-
IP55 ryk- og vatnsvörn og hægt að nota við hitastig milli -20° C og 50° C
-
Létt og meðfærilegt, fyrir fólk á ferðinni
-
Fjarstýring er sérsniðin að þörfum stórnotenda
-
41 mínútna hámarksflugtími
-
Virkar með FlightHub 2
-
Styður DJI Dock
Fleiri upplýsingar um drónann fæst á þessari síðu: https://www.dji.com/matrice-30