Farðu með músina á mynd til þess að fá nærmyndÝttu á mynd til þess að fá nærmynd
/
Upplýsingar
Svakaleg flugupplifun
Stígðu til himins með Dji goggles, HD myndbandssending með nánast engum biðtíma, og ótakmarkaðri flugstýringu.
Auðvelt í notkun
Hvort sem þú ert reyndur FPV flugmaður eða byrjandi býður DJI FPV upp á 3 mismunandi stillingar sem gerir hverjum sem er kleift að fljúga örugglega frá fyrsta degi.
Ready to Fly
Gleymdu flóknum tengingingum og samsetningu. DJI FPV kemur 100% tilbúinn með öllu sem þú þarft til þess að fljúga af stað. Ekkert mál að skipta um íhluti þökk sé mátulegu hönnunni á drónanum.
Góð video upplausn
Dji FPV getur tekið upp í 4k/60fps með 150° víðu sjónsviði sem er fullkomið í að fanga háskerpu myndbönd. Rocksteady hristivörn tekur burt allan hristing á drónanum í flugi.
Öruggt Flug
Fljúgðu af öryggi þökk sé neyðarbrems, Return to home, botnsljósi, og öðrum háþróuðum öryggiseiginleikum.