Farðu með músina á mynd til þess að fá nærmyndÝttu á mynd til þess að fá nærmynd
/
Upplýsingar
CHASING M2 PRO MAX er nýr iðnaðar kafbátur, sérstaklega hannaður fyrir stór og mikil verkefni. Fullkomin lausn fyrir fyrirtæki og stofnanir. CHASING M2 PRO MAX notar nýja kynslóð aukabúnaðarfestingar, sem auðveldar og sparar tíma við uppsetningu á aukahlutum sem settir eru á hann. Hann kemur einnig með nýja kynslóðar AC straumbreyti og nýjum og endurhönnuðum ljósum, allt til að veita viðskiptavinum iðnaðarins notendavænni, faglegri og áreiðanlegri neðansjávar lausnir.
Í samanburði við Chasing M2 Pro, notar Chasing M2 Pro Max hraða samsetningar tækni á aukahlutum, sem gerir kleift að auðvelt er að setja á og taka af meira en 20 tegundir af aukabúnaði eins og t.d sonar, USBL og margt fleira. Að auki býður M2 Pro Max upp á innbyggt docking station sem einfaldar virknina á mörgum aukahlutum og styður samtímis allt að 5 aukahluti.
Útfelld 8000-lúmena LED ljós sem ná fullkomnu geislarhorni 150°, sem leysir endurspeglun fljótandi hluta og lýsir skýrt upp hvert einasta smáatriði.
Chasing M2 ProMax býður upp á notendavænni, fagmannlegri og áreiðanlegri neðansjávarlausnir fyrir ýmsar atvinnugreinar, svo sem neðansjávarleit og björgun, skoðun á bátum og bryggju, fiskeldisskoðun, vatnsvernd, skoðun vatnsaflsstíflna, vísindarannsóknir og skoðun raforkuvirkja.
3 hnúta hraði
Háþróaðir og sniðugir aukahlutir
200m hámarksdýpt
4 klukkutíma rafhlöðuending
Hreyfir sig í allar áttir
Getur kafað í -10°C~45°C
4K UHD, 12 MP Myndavél
2x 4000 lúmen LED ljós
Í kassanum
1x Chasing M2 Pro Max ROV 1x Chasing E-Reel með 200m línu 1x Fjarstýring 1x Taska fyrir kafbátinn (harðplast) 1x Hleðslusnúra & 3-in-1-hleðslutæki 3x Data snúrur (sími í fjarstýringu) 1x Bakpoki fyrir aukahluti 8x Mótor hlífar 1x microSD kort 128Gb 1x Chasing handklæði 2x Vinstri/Hægri aukahluti fyrir ljósin 1x Upplýsingar kit Mismunandi skrúfur, o-hringi og lok + skrúfjárn og flatjárn