Notaður Autel EVO Max 4T til sölu
Fjölhæfur og öflugur atvinnudróni – lítið notaður og í topp ástandi!
Við hjá Dronefly bjóðum til sölu lítið notaðan Autel EVO Max 4T – atvinnudróna sem sameinar nýjustu tækni, öfluga myndavélalausn og mikla fluggetu. Dróninn hentar sérstaklega vel fyrir leit og björgun, eftirlit, mannvirkjaskoðanir og nákvæma kortlagningu.
Helstu eiginleikar:
-
Fjölþætt myndavélakerfi:
• 50 MP víðlinsumyndavél
• 48 MP zoom myndavél (8x optical, 160x digital zoom)
• Hitamyndavél með 640×512 upplausn
• Laser rangefinder með allt að 1,2 km drægni
-
Langur flugtími: Allt að 42 mínútur
- Sterk vatns- og rykvörn (IP43)
-
Hindrunarskynjarar í 720°: Greina hindranir í öllum áttum fyrir aukið öryggi
- Snjallar flugleiðir og sjálfvirk verkefni
-
RTK staðsetningarkerfi fyrir nákvæma kortlagningu
-
Dual-antenna anti-jamming tækni fyrir stöðuga tengingu
Í pakkanum
- 3 rafhlöður
- skjáfjarstýring
- hleðslutæki
- hardcase taska
-
auka spaðar
Dæmi um notkun:
-
Leit og björgun: Hitamyndavél og langdrægur zoom auðvelda leit að fólki eða dýrum í erfiðum aðstæðum
-
Eftirlit og mannvirkjaskoðanir: Skoðun á raflínum, brúm, byggingum og öðrum mannvirkjum með nákvæmum myndum og myndböndum
-
Kortlagning og mælingar: Nákvæm gögn fyrir landmælingar, framkvæmdir og skipulag
-
Lögregla og öryggisfyrirtæki: Yfirumsjón með stórum svæðum og atburðum
Af hverju að velja notaðan EVO Max 4T frá Dronefly?
- Lítið notaður og í topp ástandi
- Skoðaður og prófaður af sérfræðingum Dronefly
- Hagstætt verð miðað við nýjan búnað
- Frábær viðbót fyrir fyrirtæki og fagfólk sem vilja hámarks afköst og öryggi
Tæknilegar upplýsingar (fyrir áhugasama)
-
Flugtími: Allt að 42 mínútur
-
Hámarks hraði: 23 m/s
-
Hámarksflughæð: 7000 m
-
Vatns- og rykvörn: IP43
-
Myndavélar:
• 50 MP wide
• 48 MP zoom (8x optical, 160x digital)
• 640×512 hitamyndavél
-
Laser rangefinder: Drægni allt að 1,2 km
-
Hindrunarskynjarar: 720° (öllar áttir)
- RTK staðsetningarkerfi
-
Drægni myndsendingar: Allt að 20 km (FCC)
-
Þyngd: ca. 1,6 kg (án rafhlöðu)