Um okkur

[thb_gap height=“60″]

Við sjáum um sölu á drónum fyrir áhugafólk sem og fagfólk. Einnig bjóðum við uppá viðgerðarþjónustu fyrir allar tegundir dróna, við erum með sérhæfða menn til að lesa úr bilunum og/eða göllum á drónum. Við sérhæfum okkur í að taka að okkur verkefni við myndbandsgerð og ljósmyndun, með einum af fullkomnustu drónum sem heimurinn hefur uppá að bjóða.

[thb_gap height=“80″]

Tækin sem við notum:

 

Dji Freefly Alta2

  • Freefly ALTA 6
  • MöVI M15 Gimbal
  • MöVI Controller stýrir gimbal, zoom, iris og focus

Dji Lightbridge 2

  • Spreading Wings s900 með E1200 upgrade
  • Zenmuse Z15-GH4(HD)
  • Dji Lightbridge 2
  • Panasonic Gh4, tekur í 4K @ 25fps. , 1080 @ 2-96fps.

Dji Inspire 2

  • DJI INSPIRE 2 – allt að 6K upplausn