- Tvær auka rafhlöður.
- Hleðslustöð fyrir allt að fjórar rafhlöður í einu.
- Bílahleðslutæki.
- Breyttu rafhlöðunum í hleðslubanka fyrir öll helstu smá raftæki, (frábært í ferðalagið).
- Tvö auka pör af spöðum, hljóðlátari en áður.
- Góð slitsterk taska fyrir flygildi, fjarstýringuna og alla auka hlutina.
--
Nú er Fly More pakkarnir seldir sér með og henta Mavic 2 Pro jafnt sem Mavic 2 Zoom.
DJI Mavic 2 Fly More Kit inniheldur tvær Snjall Rafhlöður, Mavic 2 Bíla hleðslutæki, hleðslustöð fyrir allt að fjórar rafhlöður, hleðslubanka milli stykki fyrir Mavic 2 rafhlöður og Mavic 2 tösku sem er slitsterk en jafnframt lítil og nett.
Báðar snjall rafhlöðurnar hafa getu sem nemur allt að 59,29 Wh og hver rafhlaða hefur hámarks flugtíma sem nemur 31 mínútum. Með innbyggðu DJI Intelligent Battery Management System er fylgst með rafhlöðustöðu og greint frá því í rauntíma.
Mavic 2 bílahleðslutækið leyfir þér að hlaða rafhlöður í 12V tengi.
Hleðslubanka breyti stykkið hefur tvær USB tengi sem bjóða upp á 10 W afl, sem gerir þér kleift að fullu hlaða snjall síma með aðeins 20% af orku einni rafhlöðu.
Tvö pör af spöðum erueinnig í pakkanum. Þetta er næsta kynslóð af spöðum á DJI dróna sem þola áður óþekkta hæð, leiðir einnig til þess að flugið verður rólegra, með aukinnar skilvirkni og lengri flugtíma.
Fjölhæfur Mavic 2 axlapokinn er sérstaklega hannaður fyrir Mavic 2 flygildi og aukahluti. Í honum kemur þú fyrir, flygildinu, einni fjarstýringu, fjórum rafhlöðum, snjallsíma, auka spöðum, ND síur(filtera), allar helstu snúrur, microSD-kort og nóg af aukahlutum.